Antilope park TAKA TVO!!

jaeja tha erum vid aftur komin til Zim, fra hinni vestraenu throudu og fallegu borg Cape town.

Mikid var hrikalega erfitt ad kvedja thennan frabaera hop sem vid hofum ferdast med sidustu 2 man. heldum tvo lokaparty i cape town og svo mikill gratur og gnystan tanna i kvedjustund. Mikid buid ad hugsa um gula trukkinn OKKAR og eilitil tomleika tilfinning i okkur hlyn. Tilhugsunin vid ad sja suma aldrei aftur er obaerileg, ja eg er verri. Aldrei hefdi mer dottid i hug ad thad vaeri haegt ad thykja svona vaent um trukk. En ju hann er nu buinn ad vera heimili okkar sidustu 8 vikur, thad er buid ad hlaeja, grata og gera marga vitleysuna tharna inni. Vid heyrum stundum i folkinu okkar, og enn skrytnara er ad vera komin aftur hingad a stad thar sem thau voru, en enginn her! 

Thad er adeins buid ad taka mig 22 min ad komast inn a thessa sidu nuna, svo eg hef ekki mikla tholinmaedi fyrir blogg. Facebook virkar ekki her:( hvar var eg adur en thad kom?

Ekki laust vid sma menningarsjokk  thegar hingad var komid. Lentum a International flugvellinum i Bulawayo um hadegi i gaer. Eftir ad hafa verid i litilli rellu sem an alls grins snjoadi inni. Eftir ad hafa verid i Namibiu og svo S-afriku er ekki haegt ad segja annad en thad sem tok a moti okkur var frekar sjokkerandi. Flugvollurinn var vflugskyli med tveimur edlkgomlum bordum thar sem allir ur fluginu thurftum ad gjora svo vel ad opna toskurnar og thad var leitad.... getid imyndad ykkur hversu lengi thad tok. GOD!!!

Gistum eina nott i bulawayo i algjorri mansion. Sem hefur verid yfirgefinn eins og svo margt her i Zimbabwe. Fjolskyldu myndir uppa veggjum og eg svaf i prinsessuruminu hennar Jenny. Sem eg kynntist agaetlega i gegnum allar utskriftar og fjolskyldumyndir sem hengu enntha yfir ruminu hennar. 

i antiolpe park erum vid komin. Vorum ad enda vid ad borda 3 retta maltid (forum hringlott hedan)buin ad fa finustu herbergi med rumum. Folkid frabaert og filsbak og ljonalabbitur a morgun:) 

Bid ad heilsa heim 

Ragnhildur:) jahh og hlynur er herna lika;)

 


Blogg segidi???

Thetta er godur dagur i dag..... Aetla ad byrja a thvi ad oska elstu og gomlustu vinkonu minni innilega til hamingju med litlu prinsessuna. Hlakka til ad fa meiri frettir og ja MYNDIR TAKK!

Gylfi til hamingju med daginn:)

og svona an thess ad stela deginum fra ykkur tha verd eg adeins ad koma thvi ad ad vid vorum ad komur ur FOKKING 10.000 FETA FALLHLIFARSTOKKI!!!!!!! Eg a enginn ord fyrir ykkur til ad lysa thvi....

Sjiiiitt hvad eg er ekki ad nenna thessu bloggi! en hvad gerir madur ekki fyrir ykkur?:)

Hofum ekki komist i almenninlegt internet sidan i Zimbabwe og er ekki haegt ad segja annad en ad ymislegt hafi a daga okkar drifid. Sidasta almennilega blogg var skrifad i AP thar sem vid verdum i sjalbodavinnunni. Fra AP la leid okkar inni Bulawayo thar sem vid gistum eina nott. Fengum okkar fyrstu pizzu sidan...... ja og thad i Zimbabwe thar sem allt er i steik. Tokum einn dag inni borginni, fengum ad sja og upplifa ,,almennilega" afriska BORG i fyrsta skipti. Fatt ad sja skoda eda upplifa, eiginlega bara litid spennandi. Gistum i gardinum hja gomlum hjonum og fengum adgang ad litlu ommuhusi med eldhusi og badi. ( Thad er enginn sma luxus) Thar voru SOFAR og SJONVARP. Bara eins og ad vera komin heim:) eg entist reyndar ekki lengur en 15 min fyrir framan imbann (Svona eins og vanalega, en sumir voru eins og their hofdu aldrei sed nokkud thessu likt)

Fra Bulawayo la leidin inni til Victoriu fossa sem er eitt ad fallegustu natturuperlum i heimi. Eg henti mer nidur af brunni 111 m i frjalsu falli, med teygu bundna vid faeturnar a mer. Akvedid med 5 min fyrirvara. Hoppadi thar og skoppadi i nokkrar min AWESOME!!!! Hlynur for i gorge swing haedsta i heimi og getum vid ekki bedid eftir ad syna ykkur myndirnar og monta okkur adeins. Skodudum fossana i mestu thynnku hingad til, thvi kvoldid adur heldum vid uppa thad ad vid vaerum ad losna vid 3 ur hopnum. Svo thad var grillveisla og Bolla. Thad vita allir hvernig thad endar... (utskyrir fljolublaa dressid a facebook:)) AFriska dansa og party i trukknum. I thynnkunni upplifdum vid mestu rigningu sem hefur verid her eldingum laust nidur i nokkra metra fjarlaegd og thrumurnar nanast sprengdu hljodhimnuna. Thad rignir ekki a islandi....

11. Mars stodum vid enn einni passarodinni, i thetta skipti a landamaerum zim og botswana. Forum i misheppnada safari batsferd, thar sem ringdi eins og jahh eins og svo oft adur.

Fostudaginn 13. mars heldum vid inni frumskog Botswana i Kanoum (ekki haegt ad keyra thangad), med tjoldin okkar bakpoka og mat fyrir naestu 3 daga. Okavango delta, sem er thjodgardur og thar er EKKERT nema vilt dyr, tre, og ar. Gistum enn einu sinni middle of nowhere, kukudum i holu i 3 daga og gengum um a eigin fotum i kringum, giraffa, flodhesta, ljon og fleiri vini okkar. Vardeldur, dansad sungid og raudvin:)

Landamaeri Botswana og namibiu. En eitt bush campid, kukad i fleiri holur og engar sturtur AFTUR! eitt glas vard ad tveimur og fimm urdu ad tiu. Endudum a thvi nokkur ad sofa undir stjornunum vid vardeldinn.

17. Mars er e-d sem greinilega allir vita um nema EG, en thad er st Patriks day. Einhver skrytinn sidur i Irlandi ad drekka bjor allan daginn og klaedast graenu. Audvitad hlyddi madur... Eg var tho ofsalega thaeg og byrjadi ekki fyrr en um 3 en ekki klukkan 8 eins og onefndir adilar:) Klarlega Besti dagurinn a trukknum. Irsk pobba musik botnud, sungid hossast ( a veginum sko) og hlegid. James tourleaderinn okkar bad min og akvadu stelpurnar ad sla upp sma gaesapartyi a trukknum:) Thessi bon atti ser tho ,,reason". Vid vorum a leidinni a enn eitt bush campid (ja fleiri dagar an sturtu) thar sem eitt af aktivitiunum sem voru i bodi var ad gifta sig. Vid erum med 2 gift por i ferdinni og endurnyjudu thau heitin a namibiskan mata:) Fullt af local monnum og konum donsudu vid vardeldinni um kvoldid a G-STRENG!! og vaknadi eg morgununinn eftir vid fullt af berbrjosta konum, berum rossum og berossudum bornum ad chilla fyrir utan tjaldid mitt. ( bara svona thessi venjulegi manudagsmorgun) Logdum seint af stad thvi Gunga, trukkurinn okkar akvad a beila a okkur svona ut i rassgati. Komumst a endanum i Etosha thjodgardinn thar sem vid forum i besta Safari hingad til. Saum NASHYRNING sem var eitt af markmidunum, thvi their eru sjuklega fair eftir i heiminum. Allt thetta venjulega eins og fil, zebra, giraffa, buffalo, wilderbeast, antilopur, struta, blaa fugla og fleira. En higlightid var tho an efa litla LJONAFJOLSKYLDAN 7 ungar 2 mommu og GULLFALLEGUR pabbii. (thetta er sko ekki algeng sjon og vid ekkert sma heppin)

Cheetah park: komum vid a bae thar sem bondi nokkur a thrja blettatigra og eitt stk giraffa sem gaeludyr, lekum pinku med theim, kurdum og leyfdum theim ad sleikja hendur og taer og mala i fanginu a okkur:) Forum adeins utaf planinu vegna othekka gunga og rulludum inni Wanhoak sem er hofudborgin her i namibiu. Thar voru verslunarmidstodvar, kfc og NAETURKLUBBAR. Ekkert og enginn afrika thar a ferd. Held ad vid hefdum ekki getad upplifad meiri andstaedur eins og vid gerdum thessa tvo daga, mennina a g-strengunum og svo thetta! Vid letum okkur natturulega ekki vanta a olstofur baearins og tokum thetta fostudagskvold med trompi, svona vaegt til orda tekid. Morg okkar mistu heilan solarhring ur i svefni og var keyrslan i trukknum daginn eftir sidur en svo notaleg... allt thess virdi tho:) Brunudum i gegnum slettur Kalahari eydimerkurinnar og endudum enn einu sinni uti rassgati. Gistum i bush camp i kalahari. Nu sit eg her i swakopmund sem er thyskari en thyskaland, ad jafna mig a fallhlifastokkinu sidan i morgun:) undirbum okkur fyrir sandbretti og fjorhljol i eydimorkinni a morgun. Islenskur snjor hvad?


botswana

Nu vildi eg ad eg vaeri med allan heimsins tima..... (a bara FIMM MINUTUR)

 Thad er ekkert litid sem er buid ad gerast a sidustu dogum.

Victoria Falls! eitt stk fallhlifarstokk af brunni 3ja staedsta i heimi:) ooooooJA eg er HETJA ( thid vitid thessi litla lofthraedda)

Hlynur skellti ser i gorge swing haedsta i heimi (samt ekki jafn hatt og teygustokkid mitt muhahaha)

Okavango Delta (hvet ykkur til ad googla myndir, fallegasti stadur a jordinni) og framundan 4 DAGAR af keyrslu, engri sturtu, neti eda sima....

 

Verd ad fara lofa ad koma med betra naest takk fyrir oll kommentinn, thid erud aedi:* R

Ragnhildur 


ANTILOPE PARK!!!

VA VA VA VA VA VA VA VA VA VA er thad eina sem eg get sagt....

 

Erum semsagt i heimsokn i gardinu thar sem vid hlynur munum vera i manadar sjalfboda,,vinnu" sem felur i ser ad fara a hestbak, bada, ganga med og gefa filum ad borda. Leika vid ljonsunga, fylgjast med ljonum veida, knusa thau og kyssa..... Thetta er svo oraunverulegt, her er svo fallegt of FOLKID og folkid sem vinnur her. 

Folkid med okkur i ferdinni er graent af ofund, ekki skritid svosem...

i dag er eg buin ad gefa filum mais, strjuka theim og skoda. Leika vid thrja 7 manada ljonsunga, bara thessi venjulegi fimmtudagur, ja eda hvada dagur sem er.... A morgun er thad svo safari a hestbaki, adeins ad tekka a giroffunum, filunum og ljonunum, antilopunum og buffalounum, sja kannski eina eda 2 antilopur drepnar. Kikja a hlebarda og blettatigra, bara thetta venjulega...

Annars nenni eg eiginlega ekki ad blogga fyrir ykkur, thid erud alveg verstu kommentarar i heimi og eg get alveg skrifad i mina eigin dagbok... 

Fyrstu tveir solarhringar okkar i zimbabwe voru allt annad en tidindalausir, keyrt i gegnum Harare ( sem er bara upplifun utaf fyrir sig, midad vid astandid thar) Vaknad med sebrahesta fyrir utan tjaldid. Lenti i stormi og tjaldid fauk med mig inni upplifdi alvoru THRUMUR OG ELDINGAR gamlarskvold hvad???? hefdi ekki ordid blautari tho eg hefdi hoppad i fotunum uti sundlaug. helt a Erni og for i ,,bats"ferd....

 

Kommentid nu ef thid viljid alvoru blogg, aetla ad fara ut og mingla vid thetta folk sem eg er ad ferdast med og virdist aetla ad verda yndislegra med hverjum deginum sem lidur:) hafid thad gott myslurnar minar

 

Kossar Fra Afriku

Ragnhildur


Malawi

Erum nuna stodd i Lilongwe sem er hofudborg Malawi, komum i gaer og verdum her i 2 naetur i vidbot. Her er eitt blogg sem eg skrifadi fyrir 2 dogum og gat ekki sett inn:  

 

her er ein orfaersla fyrir ykkur kaeru vinir. thad er bara alls ekki nogu skemmtilegt ad blogga en hvad gerir madur ekki fyrir ykkur:)

 

Sidan sidast er margt skritid og skemmtilegt buid ad eiga ser stad. er komin til malawi og buin ad kvedja tanzaniu. Mer personulega finnst malawi fallegra land en thad er greinilega mun fataekara her er allt svo graent og ,,hreint".

Vid erum buin ad eiga YNDISLEGA (lesist sem kaldhaedni) tvo daga a bilnum thar sem var keyrt 14 tima straight stoppad til ad pissa og haldid afram. thar sem skiptist a ad vera rumlega milljon stiga hiti og peysuvedur med teppi og ollu tilheyrandi.

Um daginn labbadi eg uppa livingstonia asamt 5 odrum ur hopnum, tveimur sem hafa klifid kilimanjaro og odru pari sem stefnir a thad. Logdum af stad 6 um moorgun eda vid solaruppras. (thad er ofa skiptin sem vid voknum a theim okristilega tima) thad tharf nattla ekki ad taka thad fram ad eg var langfyrst upp og bles ekki ur nos:) medan ,,fjallagarparnir" fyrir nedan mig thurftu surefniskuta, eda svona naestum:)  svo kili vaeri bara sneid af koku fyrir mig:)

Annars erum vid bara buin ad vera i rolegheitnum nuna sidustu 3 daga, njota thess ad vera a tjaldstaedi med klosettum en ekki middle of nowhere, eins og vid hofum verid. her er strondin beint fyrir framan mig af lake malawi og thegar madur er threyttur a solinni leggur madur sig i hengiruminu med iskaldann kalla:)

I gaer var svaka veisla, sumir voknudu eldsnemma til ad sja svinid ken aflifad svo vid gaetum slafrad i okkur feitu svini (nei eg bordadi thad ekki) greyid ken var alveg eins og stunginn gris og myndirnar lita ekki vel ut. Svo var honum hent a grillid kallinnum enntha med hausinn a og epli i kjaftinum, falleg sjon...... Og svo var hver kallinn a faetur odrum teygadur, frabaert kvold. Og eg finn thad sko alveg nuna hversu frabaert thad var:) Aetla ut ad leggja mig i hengiruminu:)

I gaer synti hlynur yfir a eyju asamt 2 odrum breta og astrala, onnur leid var um 740 metrar og tok hlynur tha i bossann og var audvitad fyrstur allra yfir, thessir islensku vikingar:) Eg aetladi ad gera thad i dag en eg veit ekki alveg hvernig thad fer midad vid astandid a manni.

I kvold forum vid svo inni thorpid eda (the village) eins og litlu saetu thorpin ur moldarkofunum med storu fjolskyldunum eru kollud thessum eina pabba og krokkunum ,,hundrad". Thar var eldad fyrir okkur og vid satum a mottum uti i myrkrinu vid kertaljos. Eftir matin sungu svo krakkarnir og donsudu fyrir okkur og thad var hin mesta skemmtun. Thessi born eru unads!! fengum ad finna og upplifa svolitid af theirra menningu og lifnadarhattum.  

en jaeja aetla ad taka einn runt um facebook adur en timinn rennur ut:)

Thora og John bidja ad heilsa heim:)


Dagur 15 - zanzibar -

Er timi til kominn ad setja inn fyrsta bloggid eftir ad vid komum ut en thvi midur hofum vid ekki haft tok a thvi fyrr en nu vegna netleysis, erum nuna i zanizbar sem er fyrsti stadurinn med neti, fekk thaer frettir hja Tour leadernum okkar honum James ad vid naesta skipti sem vid komumst i net se ekki fyrr en i botswana sem er eftir thonokkrar vikur, moguleika i zimbabwe. Vid munum gera okkar besta ad blogga ef vid komumst a netid, er lika ekki alveg sambaerilegur hradi her og heima.

Allavega, her er tho sma update hvad vid erum buin ad gera hingad til!

Allt buid ad ganga framar vonum, ekkert klikkad, lentum i kenya eftir 8 tima flug og hittum helminginn ur hopnum a tjaldsvaedi rett hja, 8 af theim hofdu verid a 3 vikna ferdalagi gegnum ugangda og ruwanda, ad skoda gorillur medal annars. Um kvoldid forum vid ut ad borda i Nairobi a vist einn af 50 flottustu veitingastodum i heimi, heitir Carnival. Borgudu allir sama verd og gatu etid eins mikid og their vildu, stadurinn er fraegur fyrir margskonar kjot og smokkudum vid m.a. krokodil og strut, krokodillinn klarlega i uppahaldi, var mikil stemning ad borda tharna, mjog liflegt og otrulega godur matur.  i Hittum afganginn af hopnum daginn eftir og heldum af stad bein af stad til Tanzaniu! Er meirihlutinn a milli 20 og 30 ara, tveir um fertugt og fjorir 18 ara. 

Er mjog gaman ad keyra i trukknum, er afar thettsettin, setid i ollum saetum, 27 allt i allt. Keyrdum framhja milljon thorpum og okkur lidur eins og konungsbornu folki, veifa allir og heilsa, otrulega vinaleg og kurteis, serstaklega krakkarnir og hlaupa a eftir trukknum. Vorum buin ad heyra adur en vid komum ad folkid vaeri lifsglatt en thad er ekki haegt ad skilja thad nema actually koma hingad. 

Thegar vid komum til Tanzaniu gistum vid a tjaldsvaedi sem heitir "Snake Park" og eins og nafnid gefur til kynna er med fullt af snakum, thar a medal risastora Python sem fannst vist med manneskju inni i ser, black mamba og fullt af odrum afar eitrudum slongum,  fylgdumst med thegar theim var gefid ad eta, bjuggumst vid ad thaed vaeri rottur eda eitthvad alika en voru litlir kjuklingar, var mjog kul vaegast sagt og fylgdust allir spenntir med, serstaklega thegar pythoninn fekk ad borda, fekk staerri maltid en hinar. Vorum thar i tvaer naetur og var mikid djammad, hopurinn ad kynnast og svona, Oasis, felagid sem vid erum ad ferdast med er lika med ser deal a barnum, allt sem folk a vegum theirra drekkur fer beint i hjalparstarf til barna, thannig ad thvi meira sem vid drukkum thvi betra, allir i hopnum kunnu vel vid thessa afsokun og a tvem dogum drukkum vid fyrir meira en 1200 dali, sem er meira en milljon tanzaniu sjillingar, forum uppa vegg vist a barnum! Vorum afar stolt.

Logdum af stad sidan til Ngorongoro Krater a safari jeppum (hvernig sem thad er stafad) en thad er thjodgardur med alskonar dyrum, saum heilan helling, fila, villisvin, apa og serstaklega mikid af sebrahestum, wildbeast, held thad seu nokkurs konar uxar,  og flamingoum, sau vist einhverjir nashyrning sem er afar sjaldgaeft. Thad var dagsferd og heldu flestir ur hopnum thar a medal vid til Serengeti thjodgardsins. Thar var mun meira dyralif, saum hlebarda uppi tre sem er mjog sjaldgaeft ad sja, giraffa alveg upp vid bilinn, hyenur, ljon rett hja med tvo litla unga, saum 5 blettatiga skokka i kringum jeppana og fylgdumst med theim reyna ad veida antelopu, otrulega flott ad sja tha hlaupa. Thegar vid vorum ad koma ad tjaldsvaedinu sem er i midjum gardinum gerdi fill atlogu ad jeppanum, thurftum ad forda okkur, var ekki ad fyla thessi hnysni.

Var algjorlega faranlegt ad vera a thessu tjaldsvaedi, vorum a leidinni a klostid um kvoldid i nidamyrki og var fill nokkra metra fra okkur. Komu lika hyenur inna svaedid um nottina ad rota i ruslinu, var stranglega bannad ad hafa eitthvad matarkyns i tjoldunum utaf dyrin eiga thad til ad reyna na i matinn. Thessi ferd var algjort aevintyri, serstaklega ad sja hraegamma eta sebrahest vid veginn, mer fannst thad mjog toff, highlight ferdarinnar, og allt odruvisi ad sja dyrin svona naelaegt i synu natturulega umhverfi en ad horfa a planet earth eda fara i dyragard. Vorum lika med frabaeran guide, otrulegt hve fljotur hann var ad spotta dyrin ur sjuklegri fjarlaegd.

Forum aftur eftir ferdina i Snake Park og heldum afram ad styrkja bornin og keyrdum sidan daginn eftir aleidis til Dar El Salem, gistum a leidinni a tjaldsvaedi middle of nowhere og Ragnhildur fekk ad spreyta sig i fyrsta skipti i ferdinni ad elda fyrir alla, eru 8 hopar sem skiptast a ad elda, thrir i hverjum hop, elda einn dag i einu. Gekk adsjalfsogdu mjog vel og allir sattir. 

Stoppudum stutt i Dar og heldum til Makardi beech, rosalega gott ad komast thangad, var buid ad vera svo heitt, mikill raki og mikid ferdalag. Mjog fallegt thar, flott strond, hengirum, pool og kosy bar. Medan allir foru i sjoinn ad skola af ser var komid ad mer ad elda, thad gekk einnig adsjalfsogu vel, eldudum kjuklingarett med steiktu graenmeti og hrisgrjonum sem var vist luxus matur komandi fra theim sem hofdu verid lengst i ferdinni. Ekki vist alltaf svona grand, theas ad fa kjot. Bretar eru i miklum meirihluta i thessari ferd og thvi eru egg i flestum maltidum sem eg personulega er ekki mjog hrifin af en Ragnhildi finnst saemilegt, thessi steriotypu mynd af bretum med egg, pulsur og beikon er afar sonn, otrulegt hvad their geta guffad i sig af thessari kransaedarstiflu. 

EFtir thvaer naetur af afsloppum a makardi beech heldum vid til Zanzibar thar sem vid erum stodd nu, mer fannst mjog flott a makardi en kemst ekki i halfkvist vid thennan stad, hvitar strendur og blagraenn sjor, erum a hoteli ser, rosa thaegilegt ad komast adeins ur tjaldinu. Eru allir bunir ad gera eitthvad her, eg for ad snorkla hja koralrifunum og voru milljon skrautlegir fiskar syndandi i kringum mann i taerum sjonum, klarlega highlight hja mer hingad til med sebrahestinum. Ragnhildur for i dag ad kafa almennilega, var vist geggjad, sa skjaldbokur m.a. Eg rok thvi rolega a eyjunnig og skellti mer i heilnudd, kostadi 700 kall eda eitthvad alika grin. Erum buin ad fara ut ad borda sidustu tvo daga, buinn af fa mjog godan fisk, vorum baedi byrjud ad sakna hans mikid. Erum a leidinni ut i kvold ad halda uppa afmaeli thveggja i hopnum.

Erum sem sagt buin ad vera 3 daga og forum a morgun til Stonetown ad skoda okkur um, gistum thar eina nott adur en vid holdum aftur til Makardi beech thar sem vid erum eina nott adur en tekur vid langur akstur til Malawi ! Er tveggja daga akstur thangad. Verdum i tjaldinu thar hja Lake Malawi ad taka thvi rolega i 3 daga, thar er einnig bodid uppa kofun og alskonar. 

Er sem sagt alklt buid ad ganga vel og buid ad vera otrulega gaman, okkur finnst mjog skritid ad vid seum bara buin ad vera herna rummar tvaer vikur, erum buin ad sja svo otrulega mikid, bara ad keyra um i trukknum er algjort aevintyri, landslagid og folkid. Hopurinn er mjog thettur og godur morall, langflestir mjog finir ! 

Eins og eg sagdi efst tha hef eg ekki minnstu hugmynd um hvenar vid komumst naest a netid en ekki afskrifa okkur tho thad komi ekki neitt i nokkrar vikur, komum med eitthvad krassandi ad minnsta kosti i Botswana.

Laet thetta duga, vona thid hafid thad gott !

kv, John og Thora ( Hlynur og Ragnhildur ekki alveg ad gera sig hja hopnum) 

 


Tad hlaut ad koma ad thessu:)

Jaeja kaeru vinir, nu sit 'eg (Ragnhildur) inna a veagt til orda tekid alveg frumstaedasta internet kaffi sem eg hef a aevinni augum litid. Er med skolann i thorpinu herna vid hlidina og er ad hlusta a krakkana hlaupa og leika ser, thau eru audvitad oll skolaus en tho svo heppin ad eiga skolabuninga svo thau eru ekki i sinum venjulegu rifnu lufsum....

 

Nu er rum vika buin af afrika aevintyrinu mikla. Lentum a  International Airport of Nairobi eldsnemma a fostudagsmorgni eftir langt solarhringsferdalag. Thad tharf nu varla ad taka thad fram ad nyja fina entertainment systemid hja Icelandair virkadi EKKI i minu saeti frekar thetta fina sjonvarp fyrir framan mig i 9 klst fluginu fra London til Nairobi...flugvollurinn kom svo sem ekki mikid a ovart, teppalagdur, illa loftraestur skitugur og audvitad an allra freistinga thvi engin var frihofnin. Thegar toskurnar voru komnar i hus gengum vid ut med krosslagda fingur ad einhver fra oasis staedi tharna og bidi eftir okku. Thegar ut var komid var ekkert ad sja nema menn med spjold, skreytt hinum og thessum nofnum. Ad lokum saum vid einn innfaeddann sem helt a hvitu A4 med einhverju sem liktist nofnunum okkar, vid stukkum a kallinn og eltum hann uta bilastaedid. Kom mer vel a ovart hversu margir finir bilar voru tharna fyrir utan svo eg var viss um ad vid mundum fa einn af thessum finu loftraestu. Gengum i att ad nyjum Cruiser, og bakvid hann var thessi fini 20-30 ara gamli headback med hlidarspeglana fasta vid huddid og teppi i saetunum. Thegar vid vorum svo logd af stad uppgotvudum vid ad kannski vaeri snidugt ad spyrja kallinn hvort hann vaeri ekki orugglega a vegum oasis. Juju hann kinkadi kolli:)

Thegar a leidarenda var komid var okkar bent a kofa sem vid mattum fara med dotid okkar i, eg fekk sjokk hjartad bardist um i brjosti mer, a steinlogdu golfinu stodu orfara kojur hist og her hvorki lak, koddi ne abreida. Hvad var eg buin ad koma mer uti????Stelpur ekki einu sinni reyna ad l'ikja /essu vid herbergin a Miami!

Eftir sma lur og hitting med gaedinum okkar for pulsinn ad laekka, (komin i hathrysting a thessu stigi)  Akvadum ad skella okku med hopnum ut ad borda um kvoldid a stad sem a ad vera einn af bestu veitingarstodum a heimi. Thar sem thonarnir koma med kjotid a pinnum og skera thad ofan a diskinn hja manni. og thad var hver kjottegundin a faetur annarri smokkudum medal annars Krokodil og strut og var baedi lostaeti. (Hlakka til ad bjoda ykkur i mat thegar eg verd komin heim) :)

A laugardagsmorguninn var svo rise and shine kl 05.00 og eftir sma fund var lagt i hann uta thjodvegi afriku. Gengum yfir landamaeri Kenya-Tanzaniu thar sem 5 kellingar ,,redust" a mig og vildu gefa mer allskonar gjafir (sem eg atti svo audvitad ad borga fyrir) eg aetladi aldrei ad komast yfir thvi Hlynur tok ekki einu sinni eftir thvi ad mig vantadi, thegar einn innfaeddur kom og bjargadi mer og sagdi ad billinn minn vaeri ad fara og eg thyrfti ad hlaupa (logdum af stad klst seinna).

eftir laaaaaaanga og stranga keyrslu Endudum vid a thessu aedislega tjaldstaedi kallad snake park thar sem voru fullt af flottum snakum, krokodilum og skjaldbokum.  Hentum upp tjaldinum og drukkum bjor for chariti allur agodinn for semsagt til munadarlausra barna, og audvitad tokum vid hlutverki okkar alvarlega og settum met i drykkju a thessu godgerdakvoldi af ollum hopum sem hafa komid adur:) 

Daginn eftir (sjitt hvad var erfitt ad vakna) :) forum vid i skodunarferd inni masai thorp, thad stendur an efa uppur hja mer. Moldarkofar nokkrir saman i thyrpingu, einn pabbi, 3 - 5 konur og 30-40 born JA! Bornin hugsudu algerlega um sig sjalf og systkyni sin, baru hvort annad a bakinu og huggudu ef e-d bjatadi a. Med hvita grautinn utum allt andlit og flugur i augunum. fengum ad sja frumstaed rum, hibyli vopn, lifnadarhaetti og heilsu midstod. 

Thvi naest tok vid tveggja daga safari tur i staersta thjodgard Tanzaniu eda naest staersta i allri afriku. Eftir morgunmat stodu 3 nybonadid land roverar og bidu thess ad flytja okkur inni i aevintyraheim villtra dyra. Og til ad gera langa sogu stutta tha saum vid ALLT ja ALLT! Fil sem aetladi ad labba a bilinn, 5 hlaupandi hlebarda ad veida antilopu, ljon, blettatigur, nashyrning og giraff. Ekki ma gleyma gullfallegu sebrahestunum og ollum hinum dyrunum... Um kvoldid tjoldudum vid svo i gardinum, oll dyrin vafrnadi um i kringum okkur, thegar thad var ordid dimmt (allt svart engin ljos) og vid a leid a klosettid gengum vid naestum a fil, vorum 4 saman og einn sa allti einu e-d hreyfast fyrur framan okkur og kveikti a vasaljosini tha stod thetta ferliki beint fyrir framan okkur, thad var sko oskrad......  Otrulegt en satt svaf eg a minu graena alla nottina ahyggjulaus og umgang ljona, hyena og fleiri kjotaeta i kringum tjaldid okkar. 

Eftir thetta aevintyri tok vid erfidasta leidinlegasta og heitasta keyrsla sem eg hef nokkru sinni upplifad TVO daga i ROD oj oj oj... Thad birti tho aftur thegar skaerblatt indlandshafid blasti vid. Thegar a tjaldstaedid var komid var fyrsta verk allra ad rifa sig ur fotunum og beint i sundfotin. Sjorinn var i kringum 36 gradur an allra ykna annad eins hef eg ekki upplifad. 

Nuna erum vid svo stodd i Zanzibar sem er halfsjalfstaed eyja fra Tanzaniu, thetta er paradis a jordu hvitur sandur, BLAR sjor og palmatre. Skammarlegt ad vid sitjum a thessum fina hotelgardi og beint fyrir utan er thorp med innfaeddum, engir bilar, engir gluggar, skor eda privatlif. (vid erum semsagt i einhverskonar frii herna) svona svoldid eins og solarlandaferd. Ekkert plan eda keyrsla bara sund i Indlandshafi og godur matur a veitingarstodum.

jaeja nu er eg ordin threeytt ad skrifa og farin ad buna utur mer...

I gaer  forHlynur ad snorkla og fannst thad algert aedi, sa fullt af fallegum fiskum og odrum sjavardyrum. I morgun foreg svo ad kafa med nokkrum ur hopnum, Thvilik SNILLD!! eg tok tvaer kafanir gat ekki hugsad mer ad sitja a batnum medan hinir foru ad kafa eftir ad hafa farid i fyrri kofunina. Sa skjaldboku, fullt af nemoum og dorum.... thetta er bara annar heimur.... A eftir ad gera thetta oftar:)

 

En jaeja nu aetla eg ad fara ad finn hopinn minn erum ad fara ad halda uppa trefalt afmaeli i kvold:) thad verdur gledi:)

 

OG eitt einn STRAKAR!! eg var ekki komin utur hotelgardinum a leidinni a thetta internet kaffi thegar thad var buid ad bjoda mer a 2 deit, eins thegar eg kom heim i gaerkvoldi var strakur sem eg hafdi hitt fyrr um daginn fyrir utan hotelgardinn med blom fyrir mig!!OG ekki ma gleyma masaianum sem aetladi ad finna fyrir mig mann i nalaegu thorpi svo eg gaeti sest thar ad:) Og eg fae ekki eitt skitid deit heima a klakanum.....

 


Ferdin ad hefjast

Jaeja tha er komid ad thvi, vegna otal askoranna oanaegdra ahugamanna og vina ad blogga um thessa blessudu ferd okkur kemur her sma frettir.

Eins og er sitjum eg og Ragnhildur a heathrow ad bida eftir flugvelinni okkar til Nairobi sem a ad fara eftir ca 1 og halfan tima. Thad er allt buid ad ganga vel hingad til fyrir utan sma vesen a ragnhildi. Erum buin ad hafa thad mjog fint, slafra i okkur bjor og panini og horfa a frettir um "Severe weather" bretir vita ekki sitt rjukandi rad i ollum thessum snjo sem okkur finnst nu bara sma dogg. 

En vid erum ready fyrir flugid, med svefnpillurnar vid hondina. Vid hofum hvorugt hugmynd um thad hvad vid erum ad fara ut i og get eg thvi omulega farid ad reyna lysa thvi, thad verdur ad koma i ljos i naesta bloggi, vid hofum reyndar fengid thaer upplysingar hja agaetum starfsmanni kenya airways sem vid erum ad fljuga med ad thad er vist heitt tharna.

Laet thetta duga i bili, tolvu inneigninn er alveg ad klarast, thangad til naest, godar stundir

Hlynur


Kreppa hvađ?

Ef ađ ţađ er ekki tími til ađ skála núna. Veit ég ekki hvenćr ţađ er!! 

Viđ erum bćđi búin ađ borga allt. Ţvílík hamingja:) 

Nú er ekkert eftir nema ađ safna stuttbuxum, finna sólhattinn og ćfa sig í ađ fara ekki í sturtu svo dögum skiptir! 


Undirbúningur

Jćja Hlynur!! nú geturu hćtt ađ hringja í mig í nóttunni og vćla yfir ţví ađ ţig langi svo í blog. Gjörđu svo vel minn kćri!

 

Undirbúningur ferđarinnar hefur gengiđ upp og ofan. Svona eins og eđlilegt er ţegar ég kem viđ sögu. Viđ getum ekki fariđ mörgum sögum um heppni mína. Međ eindćmum óheppin hnáta. Ef ađ e-mailiđ mitt krassar ekki (međ ÖLLUM já ÖLLUM upplýsingum og flugferđir, stađfestingar nr og bréfum til of frá Afríku, USA og UK) Ţá neitar bankinn ađ millifćra fyrir mig á milli landa. Farin ađ halda ađ ég verđi étin af ljóni ţarna úti, ef ég held áfram ađ storka örlögunum og ţrjóskist viđ og fari ţrátt fyrir hreinar og beinar vísbendingar um ţađ ađ halda mér heima.

En á međan ţađ er ljón sem endar lífdaga mína en ekki eigin saur ţá er ég nokkuđ sátt bara.  Ţađ er nebbla víst ţannig ađ um 16.000 manns í Zimbabwe (ţar sem viđ ćtlum ađ eyđa rúmum mánuđi af nćsta ári) sýktir af Kóleru og um 800 manns dauđir. Fyrir ţá sem ekki vita ţá veldur ţessi veira óstjórnlegum niđurgangi sem svo dregur fólk til dauđa. 

Viđ höfum fariđ í tvćr heimsóknir til nýja lćknisins okkar hennar Kai sem sér um ţađ ađ viđ verđum eins og tveir útstungnir grísir yfir jólahátíđina. Ekki nema sex sprautur komnar og enn fleiri á leiđinni.  Einn skammtur af ţessum yndislega kólerudrykk kominn og vangaveltur um hvora tegundina af malaríulyfjum viđ eigum ađ splćsa í hafa valdiđ ófáum andvökunóttum. Enda verđmunurinn hlćgilega mikill. Spurning hvort ađ ţađ sé ekki bara fjör ađ vera haldin ofskynjunum, krydda ţetta ađeins.

 Gjaldeyrinn er kominn í hús, og hef ég aldrei ÁTT eđa haldiđ á svona mörgum dollurum og pundum á minni löngu ćvi.

Hugsunin um ađ standa á flugvellinum í kenya verđur raunverulegri međ hverjum deginum. Annars er ţetta bara góđ saga ađ segja og trúi ég ţví engan veginn sjálf ađ ţetta sé ađ fara ađ gerast í alvöru.  

Litli ljónatemjarinn kveđur í bili:)


Höfundur

Ragnhildur og Hlynur
Ragnhildur og Hlynur

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband