botswana

Nu vildi eg ad eg vaeri med allan heimsins tima..... (a bara FIMM MINUTUR)

 Thad er ekkert litid sem er buid ad gerast a sidustu dogum.

Victoria Falls! eitt stk fallhlifarstokk af brunni 3ja staedsta i heimi:) ooooooJA eg er HETJA ( thid vitid thessi litla lofthraedda)

Hlynur skellti ser i gorge swing haedsta i heimi (samt ekki jafn hatt og teygustokkid mitt muhahaha)

Okavango Delta (hvet ykkur til ad googla myndir, fallegasti stadur a jordinni) og framundan 4 DAGAR af keyrslu, engri sturtu, neti eda sima....

 

Verd ad fara lofa ad koma med betra naest takk fyrir oll kommentinn, thid erud aedi:* R

Ragnhildur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SHIT.....mig langar í svona risa stökk....ógeðslega spennandi....vonandi bloggið þið meira og lengra næst....og hvernig er það þegar þið komið í antelope park, þá verðið þið í öruggu netsambandi er það ekki rétt???

Kær kveðja Gylfi bró

Gylfi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:42

2 identicon

Ég verð að viðurkenna það að ég hef barist við það að halda mér frá því að lesa þetta blogg ykkar því að ég var hrædd um að ég myndi enda með því að selja öll fötin mín og hoppa upp í flugvél til ykkar vegna öfundar. EN ég harkaði af mér og las allt saman og VÁ! ég á ekki til orð! Shit hvað þetta er magnað allt saman! Er að reyna að ímynda mér hvernig ykkur líður þarna en get það engan vegin. En rosalega gaman að fá fréttir, þið standið ykkur vel í að blogga og væri samt ennþá skemmtilegra að fá myndir. 

Til hamingju með að hafa þorað að stökkva svona hátt ég googlaði þennan stað og skoðaði myndir... þetta er einum of flott!! 

Sakna þín fáránlega mikið Hlynur, finnst ekki hafa séð þig í heila öld! get ekki beðið eftir að heyra í þér næst. Vona að þú hafir það sem allra allra best og Knúsaðu og kysstu ljónaungana frá mér og taktu nóg af myndum=) 

Hlakka til að lesa meir frá ykkur

Kær kveðja Andrea:* 

Andrea :) (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 01:45

3 identicon

Elsku Hlynur, sendu nú bráðum fréttir. það er mjög gaman að  fá að taka þátt í þessu með ykkur með því  að lesa bloggið. Setjið inn myndir ef þið getið. Við höfum skoðað myndir á facebook hjá Gylfa frá stelpu í ferðinni, m.a. af ykkur báðum. Þetta verður ógleymanlegt alla ykkar ævi.

Kær kveðja mamma.

Ásta mamma (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 22:42

4 identicon

ji þetta er geggjað! :)

Búin að dreyma þig Ragnhildur mín nokkrum sinnum og í þeim draumum er búið að taka þig í þrældóm eða verið að éta þig af mannætum.. svo ég er mjög fegin að fá svona blogg :)

 hefði svo innilega verið til í það að sjá þig í teyjustökki! þvílik hetja, ég bara á ekki til orð:)

skemmtið ykkur í rútuferð - getið sungi bjarnastaða beljurnar og fleiri íslenska slaga til að halda uppi stemmingunni;)

Ragnheiður (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 11:14

5 identicon

vó þetta er allt of geðveikt :) vonandi að þú hafir það gott svona sturtulaus hehe

gaman að fylgjast með skvís

Sara Margrét Albertsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 08:47

6 identicon

Hlynur, það væri mjög hugulsamt af þér að senda okkur línu eða hafa samband á einhvern hátt.  Okkur langar að heyra frá þér. Kær kveðja mamma og pabbi.

Ásta og Jón (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 13:06

7 identicon

hlakka tilað lesa næsta blogg ;) þú ert algjör hetja að hafa þorað í fallhlífarstökk :p haldiði áframað skemmta ykkur sona vel...
Kv. Kaja

Kaja (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 08:55

8 identicon

Það er erfitt að commenta hérna, ég var spurður hver summan af einum og núlli er... var ekki viss..:')

En djöfull öfundar maður ykkur að vera þarna úti.. gera allt sem mig hefur langað að gera! Ég á eftir að fylgjast vel með hvað þið gerið næst! Og endilega næst vera með lengra blogg..

Hafið það gott!

Siggi Party (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur og Hlynur
Ragnhildur og Hlynur

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband