Malawi

Erum nuna stodd i Lilongwe sem er hofudborg Malawi, komum i gaer og verdum her i 2 naetur i vidbot. Her er eitt blogg sem eg skrifadi fyrir 2 dogum og gat ekki sett inn:  

 

her er ein orfaersla fyrir ykkur kaeru vinir. thad er bara alls ekki nogu skemmtilegt ad blogga en hvad gerir madur ekki fyrir ykkur:)

 

Sidan sidast er margt skritid og skemmtilegt buid ad eiga ser stad. er komin til malawi og buin ad kvedja tanzaniu. Mer personulega finnst malawi fallegra land en thad er greinilega mun fataekara her er allt svo graent og ,,hreint".

Vid erum buin ad eiga YNDISLEGA (lesist sem kaldhaedni) tvo daga a bilnum thar sem var keyrt 14 tima straight stoppad til ad pissa og haldid afram. thar sem skiptist a ad vera rumlega milljon stiga hiti og peysuvedur med teppi og ollu tilheyrandi.

Um daginn labbadi eg uppa livingstonia asamt 5 odrum ur hopnum, tveimur sem hafa klifid kilimanjaro og odru pari sem stefnir a thad. Logdum af stad 6 um moorgun eda vid solaruppras. (thad er ofa skiptin sem vid voknum a theim okristilega tima) thad tharf nattla ekki ad taka thad fram ad eg var langfyrst upp og bles ekki ur nos:) medan ,,fjallagarparnir" fyrir nedan mig thurftu surefniskuta, eda svona naestum:)  svo kili vaeri bara sneid af koku fyrir mig:)

Annars erum vid bara buin ad vera i rolegheitnum nuna sidustu 3 daga, njota thess ad vera a tjaldstaedi med klosettum en ekki middle of nowhere, eins og vid hofum verid. her er strondin beint fyrir framan mig af lake malawi og thegar madur er threyttur a solinni leggur madur sig i hengiruminu med iskaldann kalla:)

I gaer var svaka veisla, sumir voknudu eldsnemma til ad sja svinid ken aflifad svo vid gaetum slafrad i okkur feitu svini (nei eg bordadi thad ekki) greyid ken var alveg eins og stunginn gris og myndirnar lita ekki vel ut. Svo var honum hent a grillid kallinnum enntha med hausinn a og epli i kjaftinum, falleg sjon...... Og svo var hver kallinn a faetur odrum teygadur, frabaert kvold. Og eg finn thad sko alveg nuna hversu frabaert thad var:) Aetla ut ad leggja mig i hengiruminu:)

I gaer synti hlynur yfir a eyju asamt 2 odrum breta og astrala, onnur leid var um 740 metrar og tok hlynur tha i bossann og var audvitad fyrstur allra yfir, thessir islensku vikingar:) Eg aetladi ad gera thad i dag en eg veit ekki alveg hvernig thad fer midad vid astandid a manni.

I kvold forum vid svo inni thorpid eda (the village) eins og litlu saetu thorpin ur moldarkofunum med storu fjolskyldunum eru kollud thessum eina pabba og krokkunum ,,hundrad". Thar var eldad fyrir okkur og vid satum a mottum uti i myrkrinu vid kertaljos. Eftir matin sungu svo krakkarnir og donsudu fyrir okkur og thad var hin mesta skemmtun. Thessi born eru unads!! fengum ad finna og upplifa svolitid af theirra menningu og lifnadarhattum.  

en jaeja aetla ad taka einn runt um facebook adur en timinn rennur ut:)

Thora og John bidja ad heilsa heim:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

elska að fá blogg og heiðurinn að ná ykkur skötuhjúnum á face í smá live spjall....það var snilld....hlakka til að fá meira blogg....og fáránlega ánægður með íslensku fjalla og sund garpana....

Gylfi (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 10:42

2 identicon

öss þvílikir garpar!

Gaman að fá smá blogg, erfitt að gera sér grein fyrir því hvað þið eruð að upplifa en það hljómar alveg stórkostlegt!

hlakka til að heyra meira :)

Ragnheiður (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 11:34

3 identicon

thetta litur ut fyrir ad vera tolvudagurinn mikli hja mer! enda rigning uti og ekki syndi eg i henni!

vona ad vid naum ad henda einni faerslu inn saman adur en lagt verdur i hann i 12 daga dosamatsferd til Zimbabwe, krossum fingur ad na okkur ekki i koleru!

Gaman ad heyra fra ykkur lika til baka. verid dugleg ad kommenta.

Una tjaldid okkar heitir Impala hef ekki enn tekkad a bilnum.

Ragnhildur (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 14:39

4 identicon

namminamm...12daga dósaferð...dósaferð, avókadó spaghettí og sojakjöt!! það er gúúúúrme:)

njótið!

:D

una (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 17:11

5 identicon

þetta átti semsagt að vera dósamatur í seinna skiptið...ekki tvisvar dósaferð.

una (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 17:12

6 identicon

Vá geðveikt :) gaman að lesa nýtt blogg :)  þvílík upplifun :) stolt af ykkur íþróttagörpunum :) hehe Hlakka til að heyra meira :)

Ingibjörg (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 19:07

7 identicon

Godan daginn

Nu er rok i fjollunum svo eg kemst ekki a skidi i dag. Eg for i gaer og thad var frabaert faeri. Hafdi thid ekki komist a skidi? Aevintyrid ykkar er aefintyri likast vonandi gengur allt vel afram.

Pabbi Jon

Jon Eggert (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur og Hlynur
Ragnhildur og Hlynur

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband