Tad hlaut ad koma ad thessu:)

Jaeja kaeru vinir, nu sit 'eg (Ragnhildur) inna a veagt til orda tekid alveg frumstaedasta internet kaffi sem eg hef a aevinni augum litid. Er med skolann i thorpinu herna vid hlidina og er ad hlusta a krakkana hlaupa og leika ser, thau eru audvitad oll skolaus en tho svo heppin ad eiga skolabuninga svo thau eru ekki i sinum venjulegu rifnu lufsum....

 

Nu er rum vika buin af afrika aevintyrinu mikla. Lentum a  International Airport of Nairobi eldsnemma a fostudagsmorgni eftir langt solarhringsferdalag. Thad tharf nu varla ad taka thad fram ad nyja fina entertainment systemid hja Icelandair virkadi EKKI i minu saeti frekar thetta fina sjonvarp fyrir framan mig i 9 klst fluginu fra London til Nairobi...flugvollurinn kom svo sem ekki mikid a ovart, teppalagdur, illa loftraestur skitugur og audvitad an allra freistinga thvi engin var frihofnin. Thegar toskurnar voru komnar i hus gengum vid ut med krosslagda fingur ad einhver fra oasis staedi tharna og bidi eftir okku. Thegar ut var komid var ekkert ad sja nema menn med spjold, skreytt hinum og thessum nofnum. Ad lokum saum vid einn innfaeddann sem helt a hvitu A4 med einhverju sem liktist nofnunum okkar, vid stukkum a kallinn og eltum hann uta bilastaedid. Kom mer vel a ovart hversu margir finir bilar voru tharna fyrir utan svo eg var viss um ad vid mundum fa einn af thessum finu loftraestu. Gengum i att ad nyjum Cruiser, og bakvid hann var thessi fini 20-30 ara gamli headback med hlidarspeglana fasta vid huddid og teppi i saetunum. Thegar vid vorum svo logd af stad uppgotvudum vid ad kannski vaeri snidugt ad spyrja kallinn hvort hann vaeri ekki orugglega a vegum oasis. Juju hann kinkadi kolli:)

Thegar a leidarenda var komid var okkar bent a kofa sem vid mattum fara med dotid okkar i, eg fekk sjokk hjartad bardist um i brjosti mer, a steinlogdu golfinu stodu orfara kojur hist og her hvorki lak, koddi ne abreida. Hvad var eg buin ad koma mer uti????Stelpur ekki einu sinni reyna ad l'ikja /essu vid herbergin a Miami!

Eftir sma lur og hitting med gaedinum okkar for pulsinn ad laekka, (komin i hathrysting a thessu stigi)  Akvadum ad skella okku med hopnum ut ad borda um kvoldid a stad sem a ad vera einn af bestu veitingarstodum a heimi. Thar sem thonarnir koma med kjotid a pinnum og skera thad ofan a diskinn hja manni. og thad var hver kjottegundin a faetur annarri smokkudum medal annars Krokodil og strut og var baedi lostaeti. (Hlakka til ad bjoda ykkur i mat thegar eg verd komin heim) :)

A laugardagsmorguninn var svo rise and shine kl 05.00 og eftir sma fund var lagt i hann uta thjodvegi afriku. Gengum yfir landamaeri Kenya-Tanzaniu thar sem 5 kellingar ,,redust" a mig og vildu gefa mer allskonar gjafir (sem eg atti svo audvitad ad borga fyrir) eg aetladi aldrei ad komast yfir thvi Hlynur tok ekki einu sinni eftir thvi ad mig vantadi, thegar einn innfaeddur kom og bjargadi mer og sagdi ad billinn minn vaeri ad fara og eg thyrfti ad hlaupa (logdum af stad klst seinna).

eftir laaaaaaanga og stranga keyrslu Endudum vid a thessu aedislega tjaldstaedi kallad snake park thar sem voru fullt af flottum snakum, krokodilum og skjaldbokum.  Hentum upp tjaldinum og drukkum bjor for chariti allur agodinn for semsagt til munadarlausra barna, og audvitad tokum vid hlutverki okkar alvarlega og settum met i drykkju a thessu godgerdakvoldi af ollum hopum sem hafa komid adur:) 

Daginn eftir (sjitt hvad var erfitt ad vakna) :) forum vid i skodunarferd inni masai thorp, thad stendur an efa uppur hja mer. Moldarkofar nokkrir saman i thyrpingu, einn pabbi, 3 - 5 konur og 30-40 born JA! Bornin hugsudu algerlega um sig sjalf og systkyni sin, baru hvort annad a bakinu og huggudu ef e-d bjatadi a. Med hvita grautinn utum allt andlit og flugur i augunum. fengum ad sja frumstaed rum, hibyli vopn, lifnadarhaetti og heilsu midstod. 

Thvi naest tok vid tveggja daga safari tur i staersta thjodgard Tanzaniu eda naest staersta i allri afriku. Eftir morgunmat stodu 3 nybonadid land roverar og bidu thess ad flytja okkur inni i aevintyraheim villtra dyra. Og til ad gera langa sogu stutta tha saum vid ALLT ja ALLT! Fil sem aetladi ad labba a bilinn, 5 hlaupandi hlebarda ad veida antilopu, ljon, blettatigur, nashyrning og giraff. Ekki ma gleyma gullfallegu sebrahestunum og ollum hinum dyrunum... Um kvoldid tjoldudum vid svo i gardinum, oll dyrin vafrnadi um i kringum okkur, thegar thad var ordid dimmt (allt svart engin ljos) og vid a leid a klosettid gengum vid naestum a fil, vorum 4 saman og einn sa allti einu e-d hreyfast fyrur framan okkur og kveikti a vasaljosini tha stod thetta ferliki beint fyrir framan okkur, thad var sko oskrad......  Otrulegt en satt svaf eg a minu graena alla nottina ahyggjulaus og umgang ljona, hyena og fleiri kjotaeta i kringum tjaldid okkar. 

Eftir thetta aevintyri tok vid erfidasta leidinlegasta og heitasta keyrsla sem eg hef nokkru sinni upplifad TVO daga i ROD oj oj oj... Thad birti tho aftur thegar skaerblatt indlandshafid blasti vid. Thegar a tjaldstaedid var komid var fyrsta verk allra ad rifa sig ur fotunum og beint i sundfotin. Sjorinn var i kringum 36 gradur an allra ykna annad eins hef eg ekki upplifad. 

Nuna erum vid svo stodd i Zanzibar sem er halfsjalfstaed eyja fra Tanzaniu, thetta er paradis a jordu hvitur sandur, BLAR sjor og palmatre. Skammarlegt ad vid sitjum a thessum fina hotelgardi og beint fyrir utan er thorp med innfaeddum, engir bilar, engir gluggar, skor eda privatlif. (vid erum semsagt i einhverskonar frii herna) svona svoldid eins og solarlandaferd. Ekkert plan eda keyrsla bara sund i Indlandshafi og godur matur a veitingarstodum.

jaeja nu er eg ordin threeytt ad skrifa og farin ad buna utur mer...

I gaer  forHlynur ad snorkla og fannst thad algert aedi, sa fullt af fallegum fiskum og odrum sjavardyrum. I morgun foreg svo ad kafa med nokkrum ur hopnum, Thvilik SNILLD!! eg tok tvaer kafanir gat ekki hugsad mer ad sitja a batnum medan hinir foru ad kafa eftir ad hafa farid i fyrri kofunina. Sa skjaldboku, fullt af nemoum og dorum.... thetta er bara annar heimur.... A eftir ad gera thetta oftar:)

 

En jaeja nu aetla eg ad fara ad finn hopinn minn erum ad fara ad halda uppa trefalt afmaeli i kvold:) thad verdur gledi:)

 

OG eitt einn STRAKAR!! eg var ekki komin utur hotelgardinum a leidinni a thetta internet kaffi thegar thad var buid ad bjoda mer a 2 deit, eins thegar eg kom heim i gaerkvoldi var strakur sem eg hafdi hitt fyrr um daginn fyrir utan hotelgardinn med blom fyrir mig!!OG ekki ma gleyma masaianum sem aetladi ad finna fyrir mig mann i nalaegu thorpi svo eg gaeti sest thar ad:) Og eg fae ekki eitt skitid deit heima a klakanum.....

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vį žvķlķk upplifun :) ekkert smį mikiš, og  hellingur eftir ;) gaman š fylgjast meš ykkur!!  Knśs

Ingibjörg (IP-tala skrįš) 16.2.2009 kl. 16:57

2 identicon

Vį en gaman aš lesa žetta, fékk alveg gęsahśš. Žvķlikt ęvintżri!! Ekki lįta samt slöngu bķta žig, fķl troša žig nišur, ljón éta žig eša eitthvaš įlķka. Faršu varlega elsku Ragnhildur. Hlakka til aš lesa nęsta blogg!

Og hvaš, ertu bśin aš fara į deit meš einhverjum aš žessum unašsmönnum? Stįkarnir hérna į Ķslandi ęttu aš taka žį til fyrirmyndar.

Sigrśn Alda (IP-tala skrįš) 16.2.2009 kl. 18:30

3 identicon

Geta nś ekki hafa veriš jafn sętar skjalbökur žarna eins og viš įttum Tinni og ???:)

Sara Margrét Albertsdóttir (IP-tala skrįš) 16.2.2009 kl. 22:30

4 identicon

Tumi sara tumi!!!

thaer voru aaaadeins staerri en their!

Nei Sigrun ekki enntha latid undan freistingunni:)

Ja ingibjorg stundum finnst mer meira ad segja of mikid eftir, mer finnst nua alveg ad thid getid komid adeins og kikt a mig, sja hvernig Ragetta lifir af i Afriku abyggilega ekkert leidinlegra en ad skoda ljon enda mjog ahugaverd i alla stadi:) Ef thid komid gripid tha nokkra unga ur oskjuhlidarskolanum med, mig dreymir tha endalaust...

Ragnhildur (IP-tala skrįš) 17.2.2009 kl. 08:41

5 identicon

ohh žaš er bara ęši aš fį žessar lżsingar svona! get ekki beišiš eftir žvķ aš sjį myndir.

 er ekki alveg aš fatta žaš aš žś sért žarna og ég hér!

du er der..

jeg er her..

ved du hvaš de betyder?

en af os er pa fejlsted...

mannstu eftir žessu korti skvķs! held aš ég ętti hreinlega bara aš vera žarna meš žér ;)

kem bara meš nęst :)

Ragnheišur (IP-tala skrįš) 17.2.2009 kl. 22:12

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Höfundur

Ragnhildur og Hlynur
Ragnhildur og Hlynur

Nóv. 2024

S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband