Er timi til kominn ad setja inn fyrsta bloggid eftir ad vid komum ut en thvi midur hofum vid ekki haft tok a thvi fyrr en nu vegna netleysis, erum nuna i zanizbar sem er fyrsti stadurinn med neti, fekk thaer frettir hja Tour leadernum okkar honum James ad vid naesta skipti sem vid komumst i net se ekki fyrr en i botswana sem er eftir thonokkrar vikur, moguleika i zimbabwe. Vid munum gera okkar besta ad blogga ef vid komumst a netid, er lika ekki alveg sambaerilegur hradi her og heima.
Allavega, her er tho sma update hvad vid erum buin ad gera hingad til!
Allt buid ad ganga framar vonum, ekkert klikkad, lentum i kenya eftir 8 tima flug og hittum helminginn ur hopnum a tjaldsvaedi rett hja, 8 af theim hofdu verid a 3 vikna ferdalagi gegnum ugangda og ruwanda, ad skoda gorillur medal annars. Um kvoldid forum vid ut ad borda i Nairobi a vist einn af 50 flottustu veitingastodum i heimi, heitir Carnival. Borgudu allir sama verd og gatu etid eins mikid og their vildu, stadurinn er fraegur fyrir margskonar kjot og smokkudum vid m.a. krokodil og strut, krokodillinn klarlega i uppahaldi, var mikil stemning ad borda tharna, mjog liflegt og otrulega godur matur. i Hittum afganginn af hopnum daginn eftir og heldum af stad bein af stad til Tanzaniu! Er meirihlutinn a milli 20 og 30 ara, tveir um fertugt og fjorir 18 ara.
Er mjog gaman ad keyra i trukknum, er afar thettsettin, setid i ollum saetum, 27 allt i allt. Keyrdum framhja milljon thorpum og okkur lidur eins og konungsbornu folki, veifa allir og heilsa, otrulega vinaleg og kurteis, serstaklega krakkarnir og hlaupa a eftir trukknum. Vorum buin ad heyra adur en vid komum ad folkid vaeri lifsglatt en thad er ekki haegt ad skilja thad nema actually koma hingad.
Thegar vid komum til Tanzaniu gistum vid a tjaldsvaedi sem heitir "Snake Park" og eins og nafnid gefur til kynna er med fullt af snakum, thar a medal risastora Python sem fannst vist med manneskju inni i ser, black mamba og fullt af odrum afar eitrudum slongum, fylgdumst med thegar theim var gefid ad eta, bjuggumst vid ad thaed vaeri rottur eda eitthvad alika en voru litlir kjuklingar, var mjog kul vaegast sagt og fylgdust allir spenntir med, serstaklega thegar pythoninn fekk ad borda, fekk staerri maltid en hinar. Vorum thar i tvaer naetur og var mikid djammad, hopurinn ad kynnast og svona, Oasis, felagid sem vid erum ad ferdast med er lika med ser deal a barnum, allt sem folk a vegum theirra drekkur fer beint i hjalparstarf til barna, thannig ad thvi meira sem vid drukkum thvi betra, allir i hopnum kunnu vel vid thessa afsokun og a tvem dogum drukkum vid fyrir meira en 1200 dali, sem er meira en milljon tanzaniu sjillingar, forum uppa vegg vist a barnum! Vorum afar stolt.
Logdum af stad sidan til Ngorongoro Krater a safari jeppum (hvernig sem thad er stafad) en thad er thjodgardur med alskonar dyrum, saum heilan helling, fila, villisvin, apa og serstaklega mikid af sebrahestum, wildbeast, held thad seu nokkurs konar uxar, og flamingoum, sau vist einhverjir nashyrning sem er afar sjaldgaeft. Thad var dagsferd og heldu flestir ur hopnum thar a medal vid til Serengeti thjodgardsins. Thar var mun meira dyralif, saum hlebarda uppi tre sem er mjog sjaldgaeft ad sja, giraffa alveg upp vid bilinn, hyenur, ljon rett hja med tvo litla unga, saum 5 blettatiga skokka i kringum jeppana og fylgdumst med theim reyna ad veida antelopu, otrulega flott ad sja tha hlaupa. Thegar vid vorum ad koma ad tjaldsvaedinu sem er i midjum gardinum gerdi fill atlogu ad jeppanum, thurftum ad forda okkur, var ekki ad fyla thessi hnysni.
Var algjorlega faranlegt ad vera a thessu tjaldsvaedi, vorum a leidinni a klostid um kvoldid i nidamyrki og var fill nokkra metra fra okkur. Komu lika hyenur inna svaedid um nottina ad rota i ruslinu, var stranglega bannad ad hafa eitthvad matarkyns i tjoldunum utaf dyrin eiga thad til ad reyna na i matinn. Thessi ferd var algjort aevintyri, serstaklega ad sja hraegamma eta sebrahest vid veginn, mer fannst thad mjog toff, highlight ferdarinnar, og allt odruvisi ad sja dyrin svona naelaegt i synu natturulega umhverfi en ad horfa a planet earth eda fara i dyragard. Vorum lika med frabaeran guide, otrulegt hve fljotur hann var ad spotta dyrin ur sjuklegri fjarlaegd.
Forum aftur eftir ferdina i Snake Park og heldum afram ad styrkja bornin og keyrdum sidan daginn eftir aleidis til Dar El Salem, gistum a leidinni a tjaldsvaedi middle of nowhere og Ragnhildur fekk ad spreyta sig i fyrsta skipti i ferdinni ad elda fyrir alla, eru 8 hopar sem skiptast a ad elda, thrir i hverjum hop, elda einn dag i einu. Gekk adsjalfsogdu mjog vel og allir sattir.
Stoppudum stutt i Dar og heldum til Makardi beech, rosalega gott ad komast thangad, var buid ad vera svo heitt, mikill raki og mikid ferdalag. Mjog fallegt thar, flott strond, hengirum, pool og kosy bar. Medan allir foru i sjoinn ad skola af ser var komid ad mer ad elda, thad gekk einnig adsjalfsogu vel, eldudum kjuklingarett med steiktu graenmeti og hrisgrjonum sem var vist luxus matur komandi fra theim sem hofdu verid lengst i ferdinni. Ekki vist alltaf svona grand, theas ad fa kjot. Bretar eru i miklum meirihluta i thessari ferd og thvi eru egg i flestum maltidum sem eg personulega er ekki mjog hrifin af en Ragnhildi finnst saemilegt, thessi steriotypu mynd af bretum med egg, pulsur og beikon er afar sonn, otrulegt hvad their geta guffad i sig af thessari kransaedarstiflu.
EFtir thvaer naetur af afsloppum a makardi beech heldum vid til Zanzibar thar sem vid erum stodd nu, mer fannst mjog flott a makardi en kemst ekki i halfkvist vid thennan stad, hvitar strendur og blagraenn sjor, erum a hoteli ser, rosa thaegilegt ad komast adeins ur tjaldinu. Eru allir bunir ad gera eitthvad her, eg for ad snorkla hja koralrifunum og voru milljon skrautlegir fiskar syndandi i kringum mann i taerum sjonum, klarlega highlight hja mer hingad til med sebrahestinum. Ragnhildur for i dag ad kafa almennilega, var vist geggjad, sa skjaldbokur m.a. Eg rok thvi rolega a eyjunnig og skellti mer i heilnudd, kostadi 700 kall eda eitthvad alika grin. Erum buin ad fara ut ad borda sidustu tvo daga, buinn af fa mjog godan fisk, vorum baedi byrjud ad sakna hans mikid. Erum a leidinni ut i kvold ad halda uppa afmaeli thveggja i hopnum.
Erum sem sagt buin ad vera 3 daga og forum a morgun til Stonetown ad skoda okkur um, gistum thar eina nott adur en vid holdum aftur til Makardi beech thar sem vid erum eina nott adur en tekur vid langur akstur til Malawi ! Er tveggja daga akstur thangad. Verdum i tjaldinu thar hja Lake Malawi ad taka thvi rolega i 3 daga, thar er einnig bodid uppa kofun og alskonar.
Er sem sagt alklt buid ad ganga vel og buid ad vera otrulega gaman, okkur finnst mjog skritid ad vid seum bara buin ad vera herna rummar tvaer vikur, erum buin ad sja svo otrulega mikid, bara ad keyra um i trukknum er algjort aevintyri, landslagid og folkid. Hopurinn er mjog thettur og godur morall, langflestir mjog finir !
Eins og eg sagdi efst tha hef eg ekki minnstu hugmynd um hvenar vid komumst naest a netid en ekki afskrifa okkur tho thad komi ekki neitt i nokkrar vikur, komum med eitthvad krassandi ad minnsta kosti i Botswana.
Laet thetta duga, vona thid hafid thad gott !
kv, John og Thora ( Hlynur og Ragnhildur ekki alveg ad gera sig hja hopnum)
Athugasemdir
Frįbęrt aš fį blogg, žetta er greinilega allt sem žiš vonušuš og gott betur. Hlakka til aš lesa nęsta blogg...
Gylfi (IP-tala skrįš) 16.2.2009 kl. 23:10
Vįįį hvaš žetta er mikiš ęvintżri, ęšislegt aš lesa žetta. Hefur veriš spes aš sjį žessu dżr svona nįlęgt sér. Hlakka til aš lesa nęsta blogg, sama hvenęr žaš veršur :)
Snędķs* (öskjó) (IP-tala skrįš) 17.2.2009 kl. 01:03
Vį hvaš žetta hljómar allt svo spennandi hjį ykkur, allt svo mikiš ęvintżri, hlakka til aš heyra frį nęstu ęvintżrum ykkar kv. Žórveig
Žórveig (IP-tala skrįš) 17.2.2009 kl. 08:05
jiiiiminn hvaš ég öfunda ykkur!! žetta hljómar allt svo ĘŠISLEGA!! kate, tour leaderinn minn var einmitt aš vinna ķ snake park žegar oasis spottaši hana og bauš vinnu..hśn talaši alltaf um hve ęšislegur stašur žetta vęri:)
eruši saman ķ tjaldi? og hvaš heitir tjaldiš ykkar? og trukkurinn??
:)
haldiš įfram aš skemmta ykkur ĘŠISLEGA vel og skiliš kvešju til starfsfólks ķ AP frį mér ef žiš fariš žangaš :) sérstaklega til söru eša roy:)
og ragnhildur...deitin...žau verša sko ÓFĮ!! og vinskapurinn og e-mail skiptin, svo viš tölum nś ekki um BÓNORŠIN :)
hehe ekki leišinlegt
allavega....góša skemmtun, hlakka til aš lesa nęstu uppfęrslu:)
una (IP-tala skrįš) 24.2.2009 kl. 10:02
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.