Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
jaeja tha erum vid aftur komin til Zim, fra hinni vestraenu throudu og fallegu borg Cape town.
Mikid var hrikalega erfitt ad kvedja thennan frabaera hop sem vid hofum ferdast med sidustu 2 man. heldum tvo lokaparty i cape town og svo mikill gratur og gnystan tanna i kvedjustund. Mikid buid ad hugsa um gula trukkinn OKKAR og eilitil tomleika tilfinning i okkur hlyn. Tilhugsunin vid ad sja suma aldrei aftur er obaerileg, ja eg er verri. Aldrei hefdi mer dottid i hug ad thad vaeri haegt ad thykja svona vaent um trukk. En ju hann er nu buinn ad vera heimili okkar sidustu 8 vikur, thad er buid ad hlaeja, grata og gera marga vitleysuna tharna inni. Vid heyrum stundum i folkinu okkar, og enn skrytnara er ad vera komin aftur hingad a stad thar sem thau voru, en enginn her!
Thad er adeins buid ad taka mig 22 min ad komast inn a thessa sidu nuna, svo eg hef ekki mikla tholinmaedi fyrir blogg. Facebook virkar ekki her:( hvar var eg adur en thad kom?
Ekki laust vid sma menningarsjokk thegar hingad var komid. Lentum a International flugvellinum i Bulawayo um hadegi i gaer. Eftir ad hafa verid i litilli rellu sem an alls grins snjoadi inni. Eftir ad hafa verid i Namibiu og svo S-afriku er ekki haegt ad segja annad en thad sem tok a moti okkur var frekar sjokkerandi. Flugvollurinn var vflugskyli med tveimur edlkgomlum bordum thar sem allir ur fluginu thurftum ad gjora svo vel ad opna toskurnar og thad var leitad.... getid imyndad ykkur hversu lengi thad tok. GOD!!!
Gistum eina nott i bulawayo i algjorri mansion. Sem hefur verid yfirgefinn eins og svo margt her i Zimbabwe. Fjolskyldu myndir uppa veggjum og eg svaf i prinsessuruminu hennar Jenny. Sem eg kynntist agaetlega i gegnum allar utskriftar og fjolskyldumyndir sem hengu enntha yfir ruminu hennar.
i antiolpe park erum vid komin. Vorum ad enda vid ad borda 3 retta maltid (forum hringlott hedan)buin ad fa finustu herbergi med rumum. Folkid frabaert og filsbak og ljonalabbitur a morgun:)
Bid ad heilsa heim
Ragnhildur:) jahh og hlynur er herna lika;)
Ferðalög | 6.4.2009 | 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)